Samræður eru góð kennsluaðferð

Samræður eru góð kennsluaðferð
Samræður eru kennsluaðferð í framhaldsskólum Samræður efla framhaldsskólanemendur. Samt er það svo að samræðulistin er aðeins lítill hluti ríkjandi kennsluaðferða. Það er hverjum kennara ánægjuefni að búa yfir færni til að leiða samtal ungmenna um mikilvægt samfélagsmál þannig að allir þori að tjá sannfæringu sína óttalaust. Mörgum nemum eru þetta einmitt minnisstæðustu kennslustundirnar og jafnvel ...

Haruki Murakami

Haruki Murakami
Kærastinn minn manaði mig til að setja þessa grein á internetið. Honum finnst ég of löt að birta textana mína. Ég var svo heppin að fá úthlutað því verkefni á bókmenntafundi PowerTalk deildarinnar minnar, Fífu í Kópavogi, að segja frá uppáhaldsrithöfundinum mínum sem í augnablikinu er Haruki Murakami. Hér kemur upphaflegi textinn nokkurn veginn óritskoðaður. Heimildaskrá ...

Skuldbinding til náms – ábyrgð foreldra

Skuldbinding til náms – ábyrgð foreldra
Skuldbinding í námi með tilfinningum og hegðun er mikilvæg til að nemendur ljúki námi. Óákveðni í námsvali skemmir fyrir. Athyglisvert er að skoða hvort foreldrar geti haft áhrif. Um þriðjungur nemenda velur sér framhaldsskóla og nám sem tengist ekki áhugasviði þeirra samkvæmt námsritgerð eftir Bjarneyju Sif Ægisdóttur [1]. Þar kemur fram að óákveðni í námsvali ...

Læturðu cortisol stjórna lífi þínu?

Læturðu cortisol stjórna lífi þínu?
Streituhormónið cortisol (ísl. kortisól) er mikill skaðvaldur  í of miklu magni en ofgnótt verður af efninu hjá fólki sem býr við langvarandi streituástand. Í kennslubókinni Understanding motivation and emotion kemur fram að til þess að halda kortisóli í skefjum er nóg að fólki finnist það hafa stjórn á eigin lífi. Gildir þá einu hvort stjórnunin er ...

Greinagleði er textavinna

07. November 2014 Annað 0
Greinagleði er textavinna
Góð textavinna ber vott um sjálfstraust. Kjörorð mitt í þýðingum, textagerð og einkakennslu í tungumálum og stærðfræði er valdefling, þar sem færni í tjáningu, ræðu og riti, styrkir sjálfsímynd einstaklingsins og ímynd hans út á við. Hér verða birtar greinar um svo að segja allt á milli himins og jarðar sem getur talist valdeflandi fyrir einstaklinga og ...