Einkakennsla

Ég tek að mér einkakennslu í íslensku, ensku og frönsku.

Enska og franska á grunn- og framhaldsskólastigi.

Íslenska á öllum skólastigum.
Íslenska fyrir börn og fullorðna með hvers kyns greiningar.
Íslenska fyrir útlendinga.

Það er valdeflandi að búa yfir tungumálaleikni. Tungumál og tjáning í ræðu og riti er það sem þú útvarpar um sjálfa/n þig. Metnaður á þessu sviði ber vott um metnaðargjarnan einstakling.

Reynsla og réttindi

Ég hef kennsluréttindi og reynslu af námskeiðahaldi og einkakennslu frá árinu 2010. Ég er starfandi kennari í Menntaskólanum í Kópavogi.

Hafðu samband


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

*